Vil benda fólki á sem ekki á Xbox 360 að vefurinn www.xbox360.is reynir að tryggja eftir fremsta megni að upplýsingar um vélina séu réttar og ekki sé fólk að bulla einhverja vitleysu um hlutina eins og afgerandi mikið er gert hér á þessu vefsvæði.

Ef einhverjar spurningar eru varðandi xbox360.is þá er hægt að senda mér einkaskilaboð þar á notandann DOT COM eða nota spurningar / svör spjallborðið.

Vil vekja athygli á skilmálum síðunnar þegar þið skráið ykkur.