kemur út eftir 2 daga. eða fyrsti partur af fimm.

síðasti sjens á að pre-ordera með fríðindum í dag og á morgun
http://www.telltalegames.com/monkeyisland

varð helvíti hissa á tilkynningu telltale games um daginn
að þeir væru að fara gefa út nýjan MI leik.
Þar sem ég var nýbúinn að lesa að LucasArts sögðu, þegar þeir voru spurðir um nýjan leik, að það myndi hugsanlega eitthvað gerast í fyrsta lagi 2015 ef eitthvað myndi gerast yfirhöfuð.
Nú eru komin 9 ár síðan síðasti MI kom út.
Er farinn að hlakka svolítið til.
Verst að ég fer í viku ferðalag daginn sem leikurinn kemur
út.
Einhverjir aðrir MI aðdáendur hérna?
Ef svo, hvernig líst ykkur á?