Já mér leiddist og ákvað að skella saman leikjunum sem ég á og reikna út meðaleinkunina á þeim, sem er bygt á ign Review skorinu þeirra. :P

leikirnir sem ég á eru:

Turok 7,0
Mega Man 9 8,6
MGS4: Guns of the Patriots 10
Midnight Club: Los Angeles 8,4
Call of Duty 4: Modern Warfare 9,4
Killzone 2 9,4
PixelJunk Eden 8,4
———————————-
Heilldar útkoma 8,7

Eins og er, er ég að klára Turok, er búinn að vera aðdáandi að leiknum í langan tíma og fékk hann á sama og ekkert, þannig að ég ákvað að skella mér á hann :P
Næsti leikur sem ég ætla að bæta í safnið mun lýklegast vera infamous.

Ef þig langar að posta þína meðaleinkun og safninu þínu þá máttu endilega gera það, mér er sama hvað tölvu þú átt, komdu bara með það. :)