Ef maður er með evrópska Xbox og moddar hana, spilar hún þá leiki frá USA? Ég man að ps1 og ps2 urðu universal ef maður moddaði þær.