Hæ, ég er nýr PS3 eigandi og hún virkar geggjað vel og allt það en það er eitt að angra mig, ég er búinn að eiga tölvuna í syrka 3 vikur núna og hun hefur frosið sirka 4-6 sinnum síðan ég fékk hana, það er bara eithvað við það að vera með 135 kill í killzone2 og búinn að garantera nokkur medals og að tölvan frís síðan rétt áður en roundið er búið.
Hvernig er það, eru þessar tölvur að frjósa mikið og hökta eftir að tölvan er nýbúin að loada, og í midnight club la þegar maður notar roar þá hægir hún hrikalega á sér. það væri gott að fá einhver ráð.