Hver er munurinn á þessum tveimur? Er hann ekki bara stærðin á harðadisknum?

Bætt við 13. apríl 2009 - 22:23
Ég ættla lagfæra þennan kork aðeins í staðin fyrir að búa til nýjann:

Ég er að pæla í að kaupa mér xbox leikjatölvu. Ég á ps3 fyrir og er því ekki að leita mér að media center, þarf ekki að spila video eða dvd í gegnum hana.

Þá spái ég, hvaða týpu á ég að kaupa? Er einhver munur á gæðunum á leikjunum í þessum þremur vélum sem eru í boði? Þ.e. arcade, millitýpan og elite.
Ég veit að það harði diskurinn í vélunum er auðvitað mjög mismunandi en skiptir það einhverju máli ef maður er bara spila leiki? Maður getur væntanlega ekki náð sér í demo í arcade er það?