Góðan daginn.

Bjarki heiti ég og ég hef hérna forláta Wii tölvu í fórum mínum. Hún er mjög lítið notuð. Einnig fylgir með ein fjarstýring.

Þeir leikir sem ég á eru:

Call of Duty 3
Metroid Prime 3 - Corruption
Super Paper Mario
Super Smash Bros Brawl
Mario Kart - stýri fylgir
Harry Potter and the Order of the Phoenix
Wii Sports (fylgir með öllum Wii tölvum)
Super Mario Galaxy

Við erum að tala um leiki að andvirði 35.000 kr. en að sjálfsögðu læt ég þetta ekki fara á upprunalega verðinu.

Vélin og leikirnir selst allt saman í einum pakka. Ekki er hægt að kaupa staka leiki.


Þessi pakki kostar dágóðan slatta úti í búð um þessar mundir svo ég vil engin roluboð.

Sendið mér pm eða talið bara við mig hér.-Bjarki
asdf