Keytpi NES og SEGA MEGA af notanda “Leprosy” um miðjan desember og allt í góðu með það.
Svo fékk ég þetta í hendurnar þá er Sega vélin óvirk og nánast ekkert hljóð á NES vélinni. Ég lét notandann vita og sagði að ég ætlaði að athuga þetta betur.
Hann sagðist vera miður sín og vildi alls ekki vera að selja mér eitthvað drasl.
Síðan þá hef ég ekkert af honum heyrt og hefur hann ekki skráð sig inn sínað þá!

Þannig ég segi bara, verið varkár í kaupum á netinu!