Engir leikir á mínum óskalista, hef einu sinni á ævinni fengið leik í jólagjöf og er því löngu hættur að biðja um slíkt. Jólagjafirnar verða auk þess í ódýrari og praktísari kantinum í ár, þó ég hafi reyndar yfirleitt fengið praktíska hluti í jólagjöf.