Málið er að ég er alltaf að fá þessi villuboð um að DNS error 80710102 og ég hef googlað þetta hægri vinstri án árangurs og hef talað við þjónustuveitanda minn og fék þar að tala við mann sem veit mest um ps3 af þeim og hann sagði að það gæti ekki verið neitt annað en firewallið sem er að blokka öll þau port sem ég bað þá um að opna svo ég spyr einhvern sem hefur reynslu og veit eitthvað um ps3 online tengt hvort það sé öruggt að slökkva á firewallinu og svo hvernig slekkur maður á honum?, hef googlað um firewallið og þar kemur bara upp t.d. einhverjir sem hafa slökkt á firewalinu sínu eða spyrja hvort þeir ættu að gera það en ég finn hvergi hvernig maður nálgast ps3 firewallinn sjálfan.

Bætt við 22. nóvember 2008 - 12:42
gleymdi að bæta við að ég er með wired connection
aábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvxyýzþæö