Hvor er betri Playstation 2 eða gamecube? eða eru þær kannski svipaðar? ég var að skoða tölur á netinu um vélarnar á http://www.xbox.is/xbox/tolur.htm
og þá sá ég að gamecube og playstation 2 hafa sömu myndbandsvídd, (hvað sem það nú er) playstation 2 hefur 150 M/sek í Particle frammistöðu en hjá gamecube stendur bara nei.
(ég hef ekki hugmynd um hvað particle frammistaða er en samt)

skoðið linkinn og segjið mér hvað þetta þýðir, er gamecube bara algjört rusl sem getur ekki neitt eða þýða þessar tölur ekkert