jæja, ég er búin að sitja á þessu nógu lengi. núna nenni ég ekki að segja við sjálfa mig eina ferðina enn “jah, kannski hef ég tíma seinna!!”, það er bara ekki að fara að gerast á næstunni. :/ þannig að hér er allt safnið, og meira að segja vantar eitthvað uppá því ég er ekki búin að fynna þetta allt til….bæti við eftir því sem fleira kemur í leitirnar.

ég get því miður ekki breytt eða lækkað verðin, EN…fyrir hverjar 5,000kr sem einhver kaupir fyrir bæstist 1,000kr við í inneign, þannig að ef einhver kaupir fyrir 10,000kr fær sá hinn sami 2,000kr inneign og svo koll af kolli.

og hér eru svo leikirnir, í engri sérstakri röð…

maniac mansion - 2,000kr
mc donald land x2 stakur 500kr, í boxi 1,000kr
skate or die - 1,000kr
the addams family - 1,000kr
darkwing duck - 1,500kr
snoopy's silly sports spectacular - 1,000kr
snake rattle n roll - 1,500kr
chip n dale rescue rangers - 2,000kr
kickle cubicle - 1,000kr
paperboy - 1,500kr
mario bros (EKKI super!) - 2,000kr
dr. mario - 1,500kr
castlevania - 2,500kr
ice climber - 2,500kr
super mario bros. 2 - 2,500kr
life force salamander - 500kr
fester's quest - 1,000kr
r.c. pro-am - 1,000kr
bubble bobble - 2,500kr
super mario bros. 3 - x2 2,000kr stykkið
the flintstones: the rescue of dino and hoppy - 1,500kr
pac-man - 2,500kr
donkey kong classics - 2,500kr
kirby's adventure - 2,500kr (á frönsku, en það skiptir litlu)
ghostbusters 2 - 2,000kr
castlequest - 500kr
adventures of lolo - 2,500kr
adventures of lolo 2 - 2,500kr
excite bike - 1,000kr
tale spin - 1,500kr
spy vs. spy - 1,500kr
super mario bros - 1,500kr
rad racer - 1,000kr
section z - 1,000kr
super mario bros/duck hunt - 1,500kr
home alone 2 - 1,000kr
demon sword - 1,000kr
mach rider - 1,000kr
bart vs. the space mutants - 1,500kr
teenage mutant hero turtles - 2,500kr
teenage mutant hero turtles 2 - 2,500kr
puzznic - 1,500kr
hook - 1,500kr
digger: the legend of the lost city - 1,500kr
little nemo: dream master - 1,500kr
tiny toon adventures - 2,000kr
tetris - 2,500kr
tetris 2 - 2,500kr
batman - 1,500kr
ducktales - 2,000kr
metal gear - 2,000kr
the legend of zelda - 2,000kr
2x nes stýripinnar - 1,000kr stykkið

og já, EF svo vill til að einhver vill kaupa ALLT safnið í einu, jah….þá er ég til í að skoða það ef gott boð fæst. :)