Playstation 2 tölvan mín er eitthvað að gefa sig. Það heyrast há “klikk” hljóð þegar hún er að hlaða DVD myndir og eftir dágóða stund koma skilaboðin “Disk read error”. Það lítur líka út fyrir að hún sé líka lengur að hlaða leikina, svona eins og hún hætti að snúa disknum og byrjar svo aftur.Svo ég fór að kíkja á netinu hvort þetta sé algengt og það lítur út fyrir að annar hver maður hefur lent í þessum vandræðum. Sumar PS2 tölvur eiga að bregðast eitthvað ílla við Vertical standana. Hefur einhvar annar hér lent í þessu?

Ívar<br><br>_ _ _ _
ivarem
_ _