Þar sem mér finnst verðið of hátt fyrir minn smekk á DualShock3 á Íslandi langar mig dálítið að panta mér hana að utan. Svo langar mig líka í hvítu gerðina. En ég var að velta því fyrir mér hvort að það væri hægt vegna CE merkinga? Vitið þið hvort ég megi flytja inn fjarstýringu án þessa stimpils og ef ekki hvaða lönd selja hana með þessum stimpli.

Basicly, er þetta hægt og ef það er hægt, hvernig?

Öll hjálp varðandi þetta ákaflega vel þegin. Með fyrirfram þökkum.