Einhvernveginn tókst mér að týna video snúrunni í gömlu PS2 tölvuna mína, og á erfitt með að útvega mér aðra. Bara plain composite/SCART snúra með PS2 tengi á hinum endanum.

Ef einhver á svona snúru og er ekki að nota hana vil ég endilega kaupa hana. Skiljanlega er ég ekki tilbúinn að láta mikið fyrir hana, en eitthvað. Netfangið er salvar at gmail.com.