Ég hef verið að gæla við þá hugmynd að fá mér Nintendo DS Lite vélina núna næstu mánaðarmót, en á samt sem áður smá bágt með að borga 20.000 krónur fyrir vélina frá Ormsson. Spurning hvort það séu eitthverjir fleyri að selja hana og kannski ódýrar? Eða hvort það sé hægt að mixa eitthvern díl hjá Ormsson?

Annað mál, ef ég svo fæ mér vélina, þá er það bara essential að fá sér R4, M3 eða þessháttar flash kort eða hvað þetta kallast nú. Eitthverjir hérna með eitthverja reynslu af þessum kortum og/eða söluaðilum?
Nei