Rare er eikkert að spara afl Gameboy Advance vélarinnar eins
og með Gameboy Color og koma með þennan skínandi fína
leik. Sumir segja kannski að þetta sé Mario Kart klón en það er
mun meira hækkt að gera í þessum leik. Í þessum leik keyrir
maður ekki heldur flýgur maður. Þ ú getur valið milli sjö
keppendur og getur þú getur farið í Battle Arena og mara race.
Þú getur skotið kallana niður eins og í Mario Kart. Það sem sker
sig út úr við þennan leik er stýringinn. Stýringinn er þannig að
ef þú halla Gameboy-inu fram flýgur kallinn fram ef þú hallar
því til vinstri fer hann til vinstri. Ef þér finnst þetta lélegt eða
óþægilegt getur þú breytt þessu. Leikurinn er alveg svaka
flottur og ef þú villt sjá hann á hreyfingu getur þú fengið
myndband á pocket.ign.com. Keikurinn á líklega að koma í
sumar.