Jæja já, ég var að kaupa mér PS2 í dag, ég keypti mér líka minniskort og ps1 minni og síðan DVD region X.

Síðan þegar ég kem heim kemst ég að því að DVD region X virkar ekki, ég fer eins og brjálaður um allt netið og kemmst að því að tölvurnar sem Sony sendi út fyrir Jól (SCPH 3000X R serían) virkar ekki með DVD region X, þannig að ég sendi fyrirtækinu e-mail og það sagðist senda frá sér nýja útgáfu innan 2 mánaða. Ég er alls ekki til í að bíða svo lengi. Ég þarf að nota þetta “núna”.

Þannig að ef það er einhver hér sem á pre-R seríu (flestir örugglega), mynduð þið hafa áhuga á skiptum, þ.e. aðeins ef hún er í góðu ástandi og keypt í sumar eða fyrr. Ég myndi telja það nokkuð góð skipti, skipta gömlu tölvunni fyrir jafn góða eða betri?

Til að athuga hvaða útgáfu af PS2 þú ert með, kveiktu bara á tölvunni með engan leik í, smelltu svo á Þríhyrning. Þá koma driverarnir, ef efsta er með R ertu með sömu seríu og ég, ef ekki myndirðu íhuga skipti?

Til að skipta annað hvort senda mér <a href="http://www.hugi.is/leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi&syna=msg“>skilaboð innan Huga</a> eða <a href=”mailto:hansr@simnet.is“>e-maila mig</A>.<br><br>

—————–
Hansi (IRC=Sex0rsize)
<a href=”mailto:hansr@isl.is“>Senda mér póst</a>
<a href=”http://mac-psx.emuverse.com">Hansi's Mac-PSX Emuscene</a