Góðan dag, ég er með lítið notaða PSP til sölu með eftirfarandi fylgihlutum:
2GB memory stick pro duo minniskort
4 geymsluhólf fyrir leiki (hentugt fyrir ferðalög)
Sony taska utanum PSP tölvuna til verndar.
UMD myndir:
The girl next door
American history X
The Shawshank redemption
Leikir:
World Poker tour
Worms: open warfare
Lara Croft Tombraider: Legend
Grand theft auto: Liberty city stories
Burnout: Legends
Pursuit Force

vélin eins og sér kostar 20.000kr í Elko, og með öllum leikjunum og myndunum er þetta pakki upp á ca. 47.000kr nýtt. Ég er tilbúinn að láta þetta fara á 19.000 allt og keyri ég þá pakkann að dyrum á stór RVK svæðinu.

Bætt við 18. apríl 2008 - 15:27
Það er hægt að ná í mig með skilaboðum hér, á email: fhrafnsson@simnet.is eða í s:6904544