Ég er ekki með HD sjónvarp heima hjá mér en ég ákvað að fara með tölvuna mína heim til vinar míns. Ég keypti HDMI snúru og þegar ég plöggaði hana inn komu fullt af einhverjum svona spurningum upp á skjáinn.
Núna var ég að plögga hana í samband við sjónvarpið mitt heima og þá stendur bara “No signal” á sjónvarpinu.
Það er eins og tölvan nái ekki sambandi við TV-ið:s Hvað er í gangi núna??