jæja, komið að því að losa sig við meira. :D
byrjum á bleiku ps2 tölvunni. myndin segir annars allt sem segja þarf! tölvan hefur varla verið notuð og allt upprunalegt fylgir með henni…meira að segja innvolsið úr upprunalega kassanum. :) tilboð óskast!
http://www.svarta-perlan.com/ps2.jpg
svo er það eitt stykki xbox með öllu sem sést á myndinni…allir leikirnir eru í topp standi, einstaka rispur eru til staðar en ekkert alvarlegt (ég er með rispu fóbíu, em þetta truflar mig ekki!). einnig fylgir hrúga af bæklngum og blöðum sem fylgja vélinni. tilboð óskast!
http://www.svarta-perlan.com/xbox.jpg
svo er það psp vélin…hún er modduð og spilar leiki sótta af netinu, og einng ps1 leiki ef kaupandi kann að útbúa það…ég er búin að reyna og það virkar fínt. :) EN, tölvan sjálf er með væna rispu á skjánum sem gleymist þó fljótt ef leikurinn er góður, og svo er einn dauður pixill líka sem gleymist einnig fljótt.
með psp vélinni fylgir einn leikur (burnout) og tvær PLASTAÐAR umd myndir…ff7: advent children og red dwarf scraps. einnig fylgir glífðartaska sem í eru headphones, usb snúra o.fl. er ekki með þetta hjá mér, en það er eitthvað meira í pakkanum. tilboð óskast!
að lokum, nokkrir leikir…
the legend of zelda á nes - tilboð óskast!
the brainies á snes (í upprunalegum umbúðum með öllu) - 500kr
wario ware inc á gamecube - tilboð óskast!
mgs2: sons of liberty með auka dvd á ps2 - tilboð óskast!
sonic compilation á megadrive, inniheldur sonic 1, sonic 2 og dr. robotnik's mean bean machine - tilboð óskast!
held að allt sé upptalið í bili. :D á samt ennþá eftir að fara nokkrar umferðir yfir safnið, gæti tekið skyndiákvörðun um að selja eitthvað fleira!