Nitendo DS Ég ætla að fjalla um Nitendo DS. ATH: þetta er
EKKI copyuð grein.

Nitendo DS var gefin út árið 2004 í Kanada,
Bandaríkinn og Japan. Seinna var hún gefin
út í Evrópu og í öðrum löndum.

Litinir eru Grá, blá, bleik , á fyrstu DS.
Nitendo DS er með innbyggðan
mýkrafón sem hægt er að nota í leikjum og
líka á netinu.
Þegar ég segi netið þá er ég að meina
eins og í skotleikjum, Metroid prime er
hægt að tala gegnum mýkrafóninn.

Nitendo DS er líka með þráðlaust net
inní sér, semsagt eins og ef þú ert að
spila leiki sem er hægt að
spila á netinu.En það er líka
hægt að kaupa einskonar leik
þar sem maður er bara á netinu sjálfu.Hann heitir
Opera minni mig.

Hún er líka með 2 LCD skjái en einn þeirra er
snertiskjár, sem er mjög skemmtilegt að
nota.

Þessi frábæra talva sem ég mæli öllum að kaupa
er með svokallað picture chat sem
virkar þanning að það er hægt að teikna eða
skrifa á milli sín. En lengdin sem er á
þessu picture chat er 10-30m.

Batteríið endist allt að 10 tíma.

Nitendo DS getur líka spilað gameboy advance leiki en það hólf er neðst á DS.

Á fyrsta árinu sem hún var gefin út 2004 seltust
yfir allan heiminn 2.84milljónir, en á
árinu 2007 seltust yfir 53.64 MILLJÓNIR sem
er MIKILL munur.

Nitendo DS Lite.

Nitendo DS Lite er önnur útgáfa á Nitendo DS
nema betri útgáfa, hún er með betri ljós
betri stjórn á henni og betri batterí og fleira.
Nitendo DS Lite kom út árið 2006.
Nokkrir takkar voru færðir á Nitendo DS Lite
en Start takkinn og select voru fyrst upp til hægri en það var breyt þanning að þeir
voru niðri, líka hefur verið breyt eins og takkinn til að slökkva og kveikja
en er nú á hliðar enda hægra megin.

Takk fyrir mig og ég mæli með Nitendo DS en helst með Lite.

Þessi grein hefur ekki verið NEITT copyiuð af neini síðu ég bið um að virða það takk fyrir.

Pizzaman OUT.