Frá þakkagjörðarhátíðinni til dagsins í dag hafa Sony menn í BNA selt meira en 1.5 milljón PS2 tölvur, þannig nú hafa selst 6.5 milljón tölvur þar í landi. Þeir eru taldir eiga 2/3 af tölvuleikjamarkaðnum í dag og hagnaðurinn á þessu tímabili var upp á 700 milljón dollarar.
Metal Gear Solid 2 var mest seldi leikjatölvuleikurinn í Nóvember, en á eftir komu GTA3, Tony Hawk´s Pro Skater 3, Harry Potter, Madden NFL 2002 og WWF SMACKDOWN!:JUST BRING IT.

“Greinlega hafa PS vörur verið að seljast betur en báðar samkeppnisvörurnar til samans, þrátt fyrir 2 nýjar tölvur komu út á sama tímabili” sagði Jack Tretton vara fortjóri SCEA.<br><br><img src=“www.simnet.is/olafur/calvin_ani.gif”>

<i> Games make people escape reality, be who they wan´t to be.

Sphere </i