Ég einsog aðrir var að spá í að kaupa mér Xbox360 úti í USA, en hef verið að lesa hér á spjallinu að bilana tíðnin sé mikil og því mikið vesen. Nú veit ég um íslensku xbox síðun en einhverra hluta vegna get ég ekki loggað mig inn:S
Því spyr ég ykkur spekingana hér á huga:

Er meiri bilana tíðni á Xbox frá USA en hér heima?

Get ég ekki sett tölvuna í viðgerð hér heima ef hún bilar? hversvegna ekki?

Veit að allir aukahlutir eru mun ódýrari í USA ,einsog leikirnir, en virka þeir ekki allir? þarf semsagt að tékka á region listanum áður en ég kaupi leik úti?


Bætt við 18. desember 2007 - 00:40
Er einhver sem á xbox360 keypta í USA? ef svo er, er búið að vera eitthvað vesen með hana??