Mario party 1 og 2
Frábær afþreifing fyrir yngri kynslóðina en samt fílar fólk hann alveg upp í 18 ára aldur eða meira.
Þetta er nánast eins og Ludo og menn skipast á að kasta svo er svona skemmtilegur Min-game í lokin þar sem maður keppir við hina keppendurnar um pening, svo vinnur sá sem er með flestar stjörnur og peninga í lokin.
Þetta hljómar kannski sem mest steykti leikur í heimi en þetta er frekar skemmtilegur leikur.
Doom
Ég var eiginlega í fyrsta skipti í gær í doom og þetta er ömulegur leikur.
Hann þótti kannski góður á sínum tíma en núna er hann lélegur og þegar maður skýtur einn karl þá kemur kassalagað blóð.
samt ef ég spila hann aðeins meira þá finnst mér kannski gaman af honum.
