Super smash brothers
Super Smash brothers er einn besti leikur sem ég hef prufað.
Hann er bara sniðugur að geta verið Zelda kallinn LINK að berjast við Pikachu eða einhvern.
Þetta er eins og Crash væri að lemja Spyro the drgon.
Eindfaldlega fyndin og skemmtilegur leikur en það er samt ekkert blóð í honum.
Svo geta komið fullt af hlutum inn í mit borð,t.d
Kannski Pikachu er í geimborðinu(heimavöllur Fox)
Og þá kemur einhver stupid geimflug og skýtut mann.
Það er hægt að vera Fox, Link, Pikachu, Kirby, Luigi, Mario, Donkey Kong, Samus, Yoshi Og tveir leynikallar.Það er hægt að vera 4 player og það er hægt að nota Rumble pak.
Einnig kemur áframhald af þessum leik sem heitir Super smash brothers Meele og Sphere er búinn að skrifa grein um hann
