jæja.. ég var að finna gömlu NES tölvuna sem systir mín átti og það er smá vandamál.
ég skil ekki alveg hvernig ég á að tengja hana :S

hérna eru myndir af tengjunum:

aftaná tölvunni-
http://img86.imageshack.us/my.php?image=aftanda7.jpg

tengi sem á held ég að fara í sjónvarp-
http://img440.imageshack.us/my.php?image=fuckupid8.jpg

sama tengi bara allir endarnir-
http://img440.imageshack.us/my.php?image=lltengimw4.jpg

svo er líka tengi sem fer í rafmagn, en ég tók ekki mynd af því.
einsog ég sagði þá veit ég ekki alveg hverni ég á að tengja þetta.
öll hjálp er mjög vel þegin!
takk :)

Bætt við 13. desember 2007 - 01:52
jæja, þetta bjargaðist :)