Ég spilaði Devil May Cry í gærkvöldi og ég verð að segja að þetta er algjör snilldarleikur og einn af þeim svalari sem eru á markaðnum í dag. Grafíkin góð, fín stýring, andrúmsloftið ótrúlegt að svalt bardagakerfi.

Ég veit ekki með ykkur, en þetta er leikur að mínu skapi !!!

Foxarinn