Hvaða review síðum eru menn að treysta núna?
Hef hingað til alltaf notað gamespot og treyst þeim nokkuð vel en eftir þetta mál með Jeff Gerstmann þá lítur út fyrir að hún sé að fara til helvítis.
Hvað á maður að nota núna? IGN, 1UP??