Hæ,

Er leikjatölvuna sem er seld hér á landi evrópsk (og sú í Bankaríkjunum Bandarísk) þannig að leikirnir passa ekki á hvor aðra?

Með öðrum orðum, virkar ekki að kaupa Bankaríska wii og kaupa leikina á Íslandi?

Takk fyrir.
“True words are never spoken”