Þannig er mál með vexti að ég fékk mér FIFA 08. Ég eins og krakki með sleikjópinna flýti mér heim og set hann í Pleysuna.

Spila einn eða tvo leiki svo bara búmm. Slökknar á tölvunni og það er ekkert hægt að ýta bara á grænaljós slökkvitakkan til að restara. Nei, það þarf bara að slökkva aftaná og allar græjur.
Græna ljósið á takkanum verður rautt og blikkar.

Gæti einhver undurfagru snillingur sagt mér hvað sé að svo ég geti svalað fótboltaþörfinni minni þegar ég er ekki á æfingu og engir leikir í sjónvarpinu?