Ég fann frábæran N64 emulator, <a href="http://pj64.emulation64.com/iedefault.htm“>Project64</a>. Hann keyrir í glugga, fullscreen, supportar Direct3D og OpenGL (Ennþá verulega gallað…), og fjölmargir leikir virka eins og smurt á honum. T.d. er hægt að spila:
Legend Of Zelda: Ocarina of Time
Legend Of Zelda: Majora's Mask
Banjo-Kazooie
Banjo-Tooie
GoldenEye
Mario 64
Hybrid Heaven
Conker's Bad Fur Day
Wave Race 64
Tonic Trouble

og fullt af öðrum leikjum.

Emulatorinn er býsna kröfuharður, en það fer aðallega eftir leikjum. Banjo-Kazooie þarf t.d. helst 600mhz vél, og Zelda leikirnir vilja 800-900mhz vélar til að keyra almennilega. Þetta þýðir samt ekki að þeir virki ekki, en ekki búast við að fá sömu framerate og á N64 sjálfri.

P.S. Banjo-Kazooie er snilld. Get ekki beðið eftir fá Banjo-Tooie í hendurnar…<br><br><hr size=”1“>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/smiley/fool.gif“>.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/smiley/fool.gif“><br>
<font face=”Verdana“ size=”1“>
<a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>Póstur</a></font>
<font face=”Verdana“ size=”1“><a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a></font>
<p>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“></p>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i></p