Ég á gamla NES tölvu sem virkar fínt en fjarstýringarnar virðast ekki virka. Er einhver sem tekur að sér að gera við svona fyrir mann.
Endilega látið mig vita.