Smá svona uppástunga en væri fólk opið fyrir nýrri síðu þar sem hægt væri að tradea PS1 og PS2 leikjum, sín á milli, bæði Original og Back-ups (nátla bara Original á móti Original og Back-up á móti Back-up) Og líka selja og kaupa leikina bara? Ég væri alvega til í að setja upp eina svoleiðis ef fólk hefur allmennt áhuga.

P.S.#1: Ég er að leita að einhverjum RPG á PS2, veit einhver hvort einhver af þeim sem eru komnir sé eitthvað góðir (replay value, lengd góð)?

P.S #2: Veit einhver release datana á Íslandi, fyrir eftirfarandi leikI: ICO, Devil May Cry og Jax and Dexter?

P.S #3: Hvaða MOD er best að fá sér svo maður geti spila cóperaða og importaða PS1 leiki og importaða PS2 leiki? NEO, MoD-Mass eða bara USBMOD? Virkar Region X.

P.S #4: Hefur einhver keypt Mod af einhverjum hér heima og getur bennt mér á hann?

Takk fyrir fram :)