Jæja, þar sem enginn virðist vilja kaupa Nintendo Wii þá ætla ég að hækka boðið. Þú færð:

1 stykki Nintendo Wii með öllum fylgihlutum
7800 Wii-punkta virði af VC leikjum á tölvunni +200 ónotaðir Wii-punktar
The Legend of Zelda: Twilight Princess (Wii)

VC leikirnir sem eru á tölvunni eru:
NES The Legend of Zelda (500)
NES Super Mario Bros (500)
Genesis Dr. Robotnik's Mean Bean Machine (800)
Turbografx R-Type (800)
SNES Super Mario World (800)
N64 Mario Kart 64 (1000)
N64 Super Mario 64 (1000)
Genesis Gunstar Heroes (800)
SNES Super Castlevania IV (800)
SNES Donkey Kong Country (800)


Verðhugmynd: 30.000 krónur

Ath að ný tölva kostar það sama og þetta, en þá færðu ekki Zelda og enga VC leiki, þannig að þetta ætti að vera sæmilegur díll.