Veit ekki hvort ég á að gera, elite kemur með HDMI output og snúru en einhver sagði að það skipti ekki máli nema maður væri með 1080p sjónvarp. Ég held að mitt sé 720p (42" plasma). Er munurinn á video gæðunum það mikill að maður ætti að vera að bíða eftir elite útaf þessum valmöguleika?

Ef svarið er nei, eru þá gæðin með HD DVD aukadrifinu ekki þá aðeins verri en þau gætu verið með HDMI tenginu?