Jæja, núna er ég loksins búinn að fá leið á þessu kjaftæði og búinn að panta mér ameríska Wii tölvu. Svo þarf bara að finna einhvern góðan stað til að útvega sér leikina. Amazon.com og fleiri síður vilja nefninlega ekki senda út fyrir Bandaríkin. Eftir stutta leit þá fann ég “www.ogamingstore.com”, þeir selja NTSC leiki og senda út um allan heim. En er þetta eitthvað sniðugt, hefur einhver keypt eitthvað af þeim? Hvaðan eru annars allir að panta leikina sína? (þeir sem eru að importa) Kannski bara ebay..