Tók einhver annar eftir því að í creditlistalaginu við 22:00 fréttirnar á RÚV í dag var spilað “The Wonderful Star's Walk is Wonderful” úr We love Katamari leiknum. Haha ég skellihló við að sjá þetta, ætli einhver þarna sé mikið að spila Katamari?