Eins og fólk veit eflaust þá sendi Microsoft u.þ.b. 10.000 X-Box vélar í búðir víðsvegar um Bandaríkin fyrir nokkru. Nokkur vandamál komu upp við flutninga vélanna, og ekki batnaði það þegar í ljós kom að margar vélar sem að voru í verslununum áttu það til að frjósa eða bila.

En sumir virðast vera að gleyma að Sony áttu líka í vandræðum með Playstation 2 vélarnar þegar að eftir voru 1-2 mánuðir fram að útgáfudegi. Ég vitna í <a href="http://www.avault.com/news/displaynews.asp?story=10232001-144949“>grein á Adrenaline Vault</a>:

<i>”…Sony was plagued with difficulties during the debut of its PS2 console last year. Sony faced a number of issues on launch, including defective DVD drives, a defective BIOS in Japanese machines, and far fewer units shipped than projected.“</i><br><br><font color=”red“>————————</font>
<img SRC=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ border=”1“><br>
Royal Fool
”<i>You've been Fooled</i>"