Var að íhuga hvort einhver ætti Broken Sword 1, 2 og kannski 3 á PC. Ég á þá á PS en væri til í að eiga þá á PC þar sem þeir eru líklega betri þar og auðvitað líka vegna þess að BS4 er bara á PC. Bara eitthvað obsession hjá mér. Get borgað eitthvað en helst ekki mikið. Megið líka benda mér á einhvern stað sem ég gæti nálgast þá.