Fyrir ykkur sem ekki vita þá er nýbúið að releasea nokkrum skjáskotum úr næsta leik Warren Spectre frá Lionhead Studios (stofnað af Peter Molyneux sem gerði m.a. Populus og Dungeon Keeper), Project Ego. Leikurinn nýtir XBoxið vel, eins og sjá má á <a href="http://planetxbox.com/projectego/screenshots/screenshots.shtml“>þessum skjáskotum</a>.
Nú bíð ég spenntur yfir því að sjá útkomuna, og vona að þessi leikur verði sýndur í XBox vélum í verslunum höfuðborgarsvæðisins þegar hann kemur svo maður geti kíkt á hann :)<br><br>————————
<i>”Ég var sá (næst:)fyrsti til þess að setja upp mynd til þess að setja upp á korkunum og ég var sá fyrsti til þess að taka hana niður.“
”Í nútíma þjóðfélagi lifa hinir gáfuðustu af."</i>
- Vilhelm
