Netsamskipti http://www.netsamskipti.is hafa gefið ÍXS (Íslenska Xbox Samfélaginu) nýtt lén http://www.xbox360.is - ÍXS mun því flytja frá sínu gamla umræðusvæði í dag og við hvetjum alla til þess að stofna sig að nýju á nýju og flottara umræðuborði.

Á umræðuvefnum er ekki einungis talað um Xbox 360 heldur eru einnig umræður um Xbox, PS2, Wii, PC, Retro og fleira svo ekki sé minnst á hiðvinsæla Blaðurhorn og Kauphöllina okkar.

Þakka fyrir frábært ár og hlakka til að sjá þetta stækka.

Kær kveðja, C0ldf1r3s.