Hér er smá trivia handa ykkur. Vissuð þið að Zelda á Wii er spegluð útgáfa frá GameCube. Það er þeir flippuðu grafíkina bara við til að gera hægri að vinstri.

Þetta er vegna þess að Link er örvhentur og fólki fannst það óþægilegt að þegar það sveiflaði controllernum með hægri að gaurinn sveiflaði sverðinu með vinstri.