Ég er bara að velta því fyrir mér hvort að amerískir ps2 leikir virki í evrópskum ps2 vélum. Þegar ég keypti mér ps2 leik út í Asíu virkaði hann ekki hér heima. Á þetta líka við um leiki keypta í Ameríku?