Bara svo þið vitið það, þá er hann kominn í Ormsson, fyrir þá sem hafa ekki möguleika á að fá Wii eða hafa engan áhuga á henni.