CUBE.IGN.COM

Nýjar GameCube auglýsingar

Nintendo hafa gefið út nýjar auglýsingar fyrir GameCube og leikina sem eru sérstaklega í NGC. Þetta eru auglýsingar fyrir Luigi´s Mansion, Waverace: Blue Storm, Pikmin, Super Smash brothers: Melee og svo fyrir tölvuna sjálfa. Allar auglýsingarnar einkennast af glerkubb sem inniheldur eitthvað sem viðkemur umræddum leik. Sem dæmi um auglýsingu fyrir GameCube sjálfa þá er butt naked gaur í vatni, í glerkubbnum, og heldur á GameCube controllernum “Nintendo GameCube: Born to Play”

http://cube.ign.com/news/39022.html

————————————————————-

E3 of Hollywood

Nintendo bauð fræga fólkinu í GameCube party nýlega og á eftirfarandi link má lesa og sjá allt um það. Myndir af nokkrum sem voru þarna, video og complete listi af celebs. Fólkið fékk að spila nokkra leiki og virtust flestir ánægðir með gripinn. Meðal þeirra sem voru þarna eru Leonardo DiCaprio, Shawn og Marlon Wayans, Kirsten Dunst, Tara Reid, LL Cool J, Vin Diesel og Carl Lewis.

http://cube.ign.com/news/38943.html

—————————————————————-

Resident Evil serían eins og hún leggur sig á NGC!

Capcom hafa lýst því yfir að Resident Evil serían verði exclusive á GameCube. Allir leikirnir verða endurgerðir og því með betri grafík og hljóði sem og fleiru. GameCube er eina leikatölvan sem fær alla seríuna og einnig mun Resident Evil 4 koma fyrst út á GameCube.

"Everyone must be surprised because [the Biohazard series is now] on the GameCube, but I have a clear and strong opinion about being able to enjoy all of the Biohazard games on one system,“ said director Shinji Mikami on Resident Evil's move to Nintendo's console. ”Therefore the series will be GameCube exclusive. From now on, games aren't limited to graphics only – a balance must be reached between fun gameplay and graphic enjoyment,“ he continued. ”I feel if it isn't like this, the media itself will be endangered. Among game systems focused on graphics, we're aiming to show Nintendo's philosophy of 'fun games. Currently, yes, we are exclusive to Nintendo. The deal will certainly last through the announced projects and probably longer."

Serían inniheldur Resident Evil (1), RE2, RE3, RE: Code Veronica og RE: Nemesis sem og RE4

http://cube.ign.com/previews/17045.html

—————————————————————

Aðrar fréttir af cube.ign.com

- Eternal Darkness hefur verið frestað til næsta árs :( sem er mikill bömmer!!
- Nýjar Soul Calibur 2 myndir komnar
- SEGA flytja Skies of Arcadia yfir á GC

CUBE.IGN.COM
Þetta er undirskrift