Ég keypti mér nýverið xbox 360. Aðal ástæða þess að ég keypti hana var hversu drjúgt notagoldi húna var sögð hafa og einnig að grafíkin væri mjög góð í henni. Ég verð að viðurkenna að þó að leikirnir séu flottir í henni og allt það þá finnst mér stýriprógrammið hálflélegt og ég fatta ekki alveg hvernig ég kemst inní þetta x-box live?

Og þess vegna spyr ég, er hægt að fá e-ð annað stýrikerfi í kvikindið sem gefur manni meiri möguleika og hvað finnst ykkur sniðugir fítusar í henni fyrir utan leikjaspilunina?
duality|cocknate