Getur einhver bent mér á góða multiplayer leiki fyrir PS2, s.s. sem eru þá spilaðir í einni tölvu. Ég er búinn að reyna að leita á netinu að einhverjum listum yfir svona leiki og hefur lítið gengið hjá mér.

Veit annars einhver hvar ég get leigt PS2 leiki ódýrt? (Alls ótengt fyrri spurningunni :D )