SNES
SNES Scope, hlussu byssa sem þú hefur á öxlinni, sem ný í kassa, alls notuð þrisvar sinnum (ég keypti hana nýja frá bretlandi). 6 leikir á einu “carti” fylgja með….Byssan er þráðlaus, þú tengir bara lítinn skynjara í stýripinna slot 2 á SNES tölvunni þinni….TILBOÐ ÓSKAST!

Super GameBoy millistykki, til að spila GameBoy leiki í SNES tölvunni þinni, virkar 100% - 1,000kr (ath, spilar BARA original GB leiki! EKKI advance eða gb color!)

Battleclash, sem nýr í kassa með öllum bæklingum, virkar með SNES Scope byssunni - 1,000kr

X-Zone, sem nýr í kassa með öllum bæklingum, virkar með SNES Scope byssunni - 1,000kr

Stunt Race, sem nýr í kassa með öllum bæklingum - 1,000kr

Jimmy Connors Pro Tennis Tour, sem nýr í kassa með öllum bæklingum - 500kr

Equinox, bara leikurinn sjálfur - 500kr
Spider-Man Venom, bara leikurinn sjálfur - 500kr

http://www.svarta-perlan.com/sala-snesleikir.jpg

NES
NES Satellite, þráðlaust millistykki fyrir fjóra stýripinna, nýtt í kassa, ALDREI VERIÐ NOTAÐ! Tilboð óskast!

The Legend of Zelda, leikurinn sem startaði þessu öllu….selst einungis ef rétt verð fæst fyrir hann. :) Tilboð óskast!

Zelda 2: The Adventure of Link, seinni leikurinn, sama gildir um hann og fyrri leikinn….selst bara fyrir rétt verð! Tilboð óskast!

Super Mario Bros./Duck Hunt - 500kr
Werewolf: The Last Warrior - 500kr
Godzilla: Monster of Monsters - 500kr
Ikari Warriors - 500kr
Swords & Serpents - 500kr
Séu allir 5 “500 króna” leikirnir teknir, þá fást þeir ALLIR SAMAN fyrir 1,500kr.

http://www.svarta-perlan.com/sala-nesleikir.jpg


N64
Tetrisphere - 500kr
Castlevania: Legacy of Darkness - 500kr

http://www.svarta-perlan.com/sala-n64leikir.jpg

GameCube
Lost Kingdoms - 700kr
Mario Party 4 - Tilboð óskast.
Donkey Konga 1 með trommum og öllu í original kassa, notað einu sinni - Tilboð óskast.

Sega Saturn
Resident Evil
- 1,000kr
Hang On GB '96 - 500kr
Chaos Control - 700kr
Gun Griffon - 500kr
Doom - 1,000kr
EÐA ALLIR SAMAN Á 2,500kr!
Hi-Octane, Exhumed og Mass Destruction eru SELDIR.

http://www.svarta-perlan.com/sala-saturnleikir.jpg

Sega Mega Drive
500kr stykkið nema annað sé tekið fram…
Zero Tolerance
Ballz 3D
Balljacks
LHX: Chopper Attack
Super monaco GP
Mega Games 1 (Columns, Super Hang On, World Cup Italia '90) - 700kr

http://www.svarta-perlan.com/sala-megadriveleikir.jpg

Sinclair Spectrum
Um 40-50 leikir, nenni ekki að telja þá upp, allir saman á 2,500kr…ef teknir á næstu 3 dögum þá fara þeir allir saman á 2,000kr! Einnig eru þarna 2 auka kassettur, annars vegar User's Guide og hinsvegar kassetta með ýmsum forritum. Allt óprufað, og því engin ábyrgð tekin á þessu.

http://www.svarta-perlan.com/sala-sinclairleikir.jpg

game.com
game.com tölva, keypt ný og lítið notuð, selst ódýrt! Eftirfarandi leikir fylgja…:
Resident Evil 2
Sonic Jam
Fighters Megamix
Wheel of Fortune
Tiger Casino
Indy 500
William's Arcade Classics

http://www.svarta-perlan.com/sala-game.com.jpg

3DO og Sega GameGear
Stellar 7: Dragon Revenge fyrir 3DO - 500kr
Sonic the Hedgehog 2 fyrir Sega GameGear - 500kr

http://www.svarta-perlan.com/sala-miscgames.jpg

Einnig kemur til greina að selja Atari 7800 tölvu sem er sem NÝ í kassa og FULLT af leikjum ef rétt verð fæst, tösku undir Sega Mega Drive, þráðlausa stýripinna fyrir Sega Mega Drive, og margt fleira…bara að spyrja!