Pólski leikjatölvuframleiðandinn Nibris hefur opnað nýja síðu á slóðinni www.nibris.net .Fyrir þá sem ekki vita er Nibris með 2 leiki í vinnslu eða Raid over the river fyrir DS og Sadness fyrir Wii. Sadness sem er Gothic horror leikur og eingöngu svarthvítur gerist fyrir World War I eða fyrir 1914.Notar maður Wii stýripinnan til þess að skera fólk á háls með glerbroti svo lítið sé nefnt.Svo virðist sem Wii laði að sér leikjaframleiðundur hvaðan sem er úr heiminum og má t.d. taka Bobb Ross:Painting game til samanburðar við Sadness.Þannig við getum búist við að mála fallega mynd sem og að skera fólk á háls aðeins með stýripinna Wii.Unnið verður síðan að Raid over the river fyrir Wii eftir að Sadness kemur út eða svona snemma 2007 mundi ég giska.